Veitingastaður Hótel Flateyjar er í Samkomuhúsinu sem var byggt árið 1890 og var endurgert af Minjavernd í núverandi mynd og opnuð þar veitingasala árið 2007.
SUMARIÐ 2024
Veitingastaðurinn er opinn frá
8:00 - 21:00
Boðið er upp á morgunverð frá
8:00 - 10:00
Hádegismat milli
12:00 - 15:00
Kvöldverð á milli
18:00 – 21:00
Opið er yfir daginn fyrir gesti og gangandi í kaffi, kökur og drykki.
Við mælum með að bóka borð fyrir kvöldverð. Vinsamlegast hafið samband til þess að bóka borð.
Veitingastaður Hótel Flateyjar er í Samkomuhúsinu sem var byggt árið 1890 og var endurgert af Minjavernd í núverandi mynd og opnuð þar veitingasala árið 2007.
SUMARIÐ 2024
Veitingastaðurinn er opinn frá 8:00 - 21:00
Boðið er upp á morgunverð frá 8:00 - 10:00
Hádegismat milli 12:00 - 15:00
Kvöldverð á milli 18:00 – 21:00
Opið er yfir daginn fyrir gesti og gangandi í kaffi, kökur og drykki.
Gestir hótelsins þurfa ekki að bóka borð á veitingarstaðnum en mælum með
gestir og gangandi bóki borð ef snæða á kvöldverð á Hótel Flatey
Mat- og vínseðill er settur fram með fyrvara og getur tekið breytingum.
Hörpuskel úr Breiðarfirði með grilluðu Radiccio Kimchi og soya engifer dressingu
Nauta tartar með lauk, rauðrófum og kapers. Söltuð eggjarauða og grillað brauð
Sjávaréttarsúpa með brandy og rjóma
Bakað blómkál með Tahini sósu, Dukkah og koftabollum í Harissa
Pönnusteikt Langa með smælki, eplum, jurtum og sinneps Hvítvínssósu
Grilluð Black Angus nautalund með kryddsmjöri, smælki og fersku salati
Frönsk súkkulaðikaka með rjóma og berjacoulis
Heitt Rabarbara compot með crumble og ís
Við bjóðum upp á kjúkling, hamborgara, fisk dagsins eða pasta
Spyrjið þjóninn hvað sé á boðstólnum í dag
All Rights Reserved | Hótel Flatey